Ingimar Jóhannsson var hetja Hugins þegar liðið náði í gott stig gegn Selfossi. Hann skoraði jöfnunarmarkið á 94. mínútu.
Hann var tekinn tali eftir leik.
Hann var tekinn tali eftir leik.
Lestu um leikinn: Huginn 3 - 3 Selfoss
„Ég veit nú ekki hvort ég sé hetjan, en við björguðum stigi þarna í lokin. Þetta markaði náttúrulega svolítið mikið á því hvað völlurinn var blautur og erfiður," sagði Ingimar eftir leik.
Ingimar er á því máli að Huginsmenn muni koma sterkari inn í seinni umferðina, en liðið er aðeins með sex stig á botni deildarinnar eftir þá fyrri.
„Ég held að við munum koma sterkari inn í seinni umferðina."
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir