Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
Gylfi vaknaði með vírus - „Þyrfti að vera töluvert meira veikur til að hætta við leikinn"
Jón Dagur um fagnið: Það flottasta sem Alfreð tók fyrir landsliðið
Logi náði sínu stærsta markmiði - „Þessi draumur var ekki svo raunhæfur"
Mikael Anderson: Alvöru íslensk frammistaða
Hákon Rafn: Minn fyrsti leikur á þessum velli
„Kannski sjáum við Gylfa aftur á Englandi"
Andri Fannar: Erum eitt stórt lið
Kristall: Hefur alltaf liðið vel að spila hérna
Daníel: Allt annað en að vinna önnur lönd
Ólafur Ingi: Getur farið með bros á vör til Danmerkur
Leikdagurinn – Viktor Jónsson
banner
   þri 16. júlí 2024 21:52
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Katowice
Ingibjörg: Ekkert skemmtilegra en að spila með henni
Icelandair
Ingibjörg Sigurðardóttir.
Ingibjörg Sigurðardóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
„Það er gott að halda hreinu, við fengum endalaust af færum og sigurinn hefði getað verið stærri," sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður Íslands, eftir 0-1 sigur gegn Póllandi í dag.

„Við erum bara mjög sáttar."

Lestu um leikinn: Pólland 0 -  1 Ísland

Ingibjörg og Glódís Perla Viggósdóttir voru að takast við Ewu Pajor, sem er líklega besti sóknarmaður í heimi, í leiknum í dag.

„Hún er ótrúlega góður leikmaður og er mikið að vinna á blindu hliðina á manni. Hún er ein sú besta í boxinu og það er mjög gaman að mæta henni."

Ingibjörg og Glódís ná virkilega vel saman í hjarta varnarinnar.

„Maður lærir endalaust af henni. Við Glódís höfum spilað í mörg ár saman og þekkjum hvor aðra vel. Það er ekkert skemmtilegra en að spila með henni. Við erum líka mikið að ræða hlutina saman inn á herbergi og erum að reyna að leysa hlutina."

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner