PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
banner
   fös 16. september 2022 22:34
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Björgvin Karl: Held að okkur hafi verið spáð 10. sæti þannig að við verðum að vera mjög kát
Kvenaboltinn
Björgvin Karl Gunnarsson
Björgvin Karl Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst leikurinn alveg þokkalegur, við vorum ekkert sérstakar í fyrri hálfleik en svo komum við sterakar í seinni og skorum mark og okkur leið bara mjög vel, vorum að ná góðum tökum á leiknum svo missum við mann út af og eftir það var þetta svolítið ströggl og við vorum í rauninni bara að verjast síðustu mínúturnar", sagði Björgvin Karl Gunnarsson þjálfari Fjarðarbyggðar/Hattar/Leiknis eftir 1-1 jafntelfi við HK í lokaumferð Lengjudeildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: HK 1 -  1 Fjarðab/Höttur/Leiknir

Linli Tu markahæsti leikmaður mótsins kom Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í forystu á 51. mínútu en á 54. mínútu misstu þær svo leikmann af velli með rautt spjald. Liðið náða að verja forystuna fram á síðustu mínútu leiksins þegar HK-ingar jöfnuðu metin, 

„Já, það var mjög súrt, 45 sekúndur eftir af uppbótatíma og það var mjög súrt að fá á sig jöfnunarmark á þeim tíma".

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir voru nýliðar í deildinni í sumar en enduðu í 5. sæti, Björgvin sagðist vera ánægður með sumarið og stoltur, 

„Heilt yfir bara mjög gott, mjög stoltir af liðinu, frábært liðsheild og leikmenn búnir að standa sig gríðarlega vel og svona ein og ein sem að við hefðu kannski getað dottið okkar megin og þá hefðum við verið ofar en ég hugsa að heilt yfir verðum við mjög sátt við þetta, ég held að okkur hafi verið spáð 10. sæti þannig að við verðum að vera mjög kát".

Viðtalið við Björgvin Karl má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner