De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   lau 16. september 2023 15:07
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Þórður Ingason í markinu
Þórður Ingason er í rammanum hjá Víkingum
Þórður Ingason er í rammanum hjá Víkingum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Búið er að opinbera byrjunarlið fyrir bikarúrslitaleik Víkings og KA sem hefst núna klukkan 16:00.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  1 KA

Þórður Ingason heldur áfram traustinu í Mjólkurbikarnum og stendur í markinu hjá Víkingum í dag. Ingvar Jónsson fær sér sæti á bekkinn. Víkingar stilla upp gríðarlega sterku byrjunarliði. 

Akureyringarnir í KA stilla sömuleiðis upp sterku byrjunarliði þar sem Ívar Örn Árnason mun leiða liðið út með fyrirliðabandið. 


Byrjunarlið Víkingur R.:
0. Þórður Ingason
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
10. Pablo Punyed
18. Birnir Snær Ingason
19. Danijel Dejan Djuric
21. Aron Elís Þrándarson (f)
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason
27. Matthías Vilhjálmsson

Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Daníel Hafsteinsson
7. Jóan Símun Edmundsson
8. Harley Willard
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
Athugasemdir
banner
banner