Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   fös 16. október 2020 12:55
Elvar Geir Magnússon
De Bruyne ekki með gegn Arsenal
Belgíski landsliðsmaðurinn Kevin de Bruyne, einn besti leikmaður heims, verður ekki klár í slaginn þegar Manchester City mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Hann bað um skiptingu þegar Belgía tapaði gegn Englandi í Þjóðadeildinni á dögunum og ferðaðist ekki með í leikinn gegn Íslandi.

Pep Guardiola, stjóri City, segir að meiðsli De Bruyne séu ekki alvarleg en getur ekki gefið út hversu lengi hann verður frá.

Leikur Manchester City og Arsenal verður klukkan 16:30 á morgun en hér að neðan má sjá stöðuna í deildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Chelsea 21 8 8 5 34 23 +11 32
7 Man Utd 21 8 7 6 34 31 +3 31
8 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
9 Newcastle 21 8 5 8 29 26 +3 29
10 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
11 Fulham 21 8 5 8 29 30 -1 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Tottenham 21 7 7 7 30 26 +4 28
14 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
15 Leeds 21 6 7 8 28 34 -6 25
16 Bournemouth 21 5 9 7 33 40 -7 24
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 Burnley 21 4 3 14 21 39 -18 15
19 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner