Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 16. nóvember 2019 01:42
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Messi sussaði á þjálfara Brasilíu
Lionel Messi sást, í leik Argentínu og Brasilíu í gær, segja Tite, þjálfara Brasilíu, að þegja.

Argentína sigraði leikinn þökk sé sigurmarki Messi.

Tite vildi fá gult spjald á Messi í leiknum og í kjölfarið á því sussaði Messi á Tite. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner