
Enska landsliðið hefur ákveðið að gera það að hefð að keppa við enska fjölmiðlamenn í pílukasti á stórmótum. Þessi hefð var sett á laggirnar á EM og er viðhaldið á HM í Katar.
James Maddison, leikmaður Leicester, ræddi við enska fjölmiðla í dag en fyrir fréttamannafundinn mætti hann Rob Dorsett, fréttamanni Sky Sports, í pílu.
Leikmenn hafa tekið 1-0 forystu í keppni leikmanna við fjölmiðlamenn því Dorsett þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Maddison.
England er með Íran, Wales og Bandaríkjunum í riðli á HM.
James Maddison, leikmaður Leicester, ræddi við enska fjölmiðla í dag en fyrir fréttamannafundinn mætti hann Rob Dorsett, fréttamanni Sky Sports, í pílu.
Leikmenn hafa tekið 1-0 forystu í keppni leikmanna við fjölmiðlamenn því Dorsett þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Maddison.
England er með Íran, Wales og Bandaríkjunum í riðli á HM.
James Maddison takes on Rob Dorsett at darts 🎯 pic.twitter.com/VdBQXOOBQ5
— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022
Athugasemdir