Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
   fös 17. janúar 2025 21:41
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Enginn Marmoush ekkert vesen - Höjlund innsiglaði sigurinn
Oscar Höjlund
Oscar Höjlund
Mynd: EPA
Eintracht Frankfurt 2 - 0 Borussia D.
1-0 Hugo Ekitike ('18 )
2-0 Oscar Hojlund ('90 )

Omar Marmoush hefur verið gríðarlega mikilvægur fyrir Frankfurt á timabilinu en hann var eekki með liðinu sem mætti Dortmund í kvöld þar sem hann er á leiðinnii til Man City.

Það hafði lítil áhrif á liðið í kvöld þar sem Frankfurt fór með sigur af hólmi.

Hugo Ekitike kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og Oscar Höjlund, yngri bróðir Rasmus Höjlund framherja Man Utd, innsiglaði sigurinn undir lok leiksins.

Þetta var þriðji sigur Frankfurt í röð en liðið situr i 3. sæti deildarinnar á meðan Dortmund hefur verið í miklu brasi og situr í 10. sæti.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 15 13 2 0 55 11 +44 41
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 Leverkusen 15 9 2 4 33 20 +13 29
4 RB Leipzig 15 9 2 4 30 19 +11 29
5 Hoffenheim 15 8 3 4 29 20 +9 27
6 Stuttgart 15 8 2 5 25 22 +3 26
7 Eintracht Frankfurt 15 7 4 4 30 30 0 25
8 Union Berlin 15 6 3 6 20 23 -3 21
9 Freiburg 15 5 5 5 25 26 -1 20
10 Werder 15 4 5 6 18 28 -10 17
11 Köln 15 4 4 7 22 24 -2 16
12 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
13 Hamburger 15 4 4 7 16 25 -9 16
14 Wolfsburg 15 4 3 8 23 28 -5 15
15 Augsburg 15 4 2 9 17 28 -11 14
16 St. Pauli 15 3 3 9 13 26 -13 12
17 Heidenheim 15 3 2 10 13 34 -21 11
18 Mainz 15 1 5 9 13 26 -13 8
Athugasemdir
banner
banner