Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   mið 17. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Íslendingalið spila í báðum leikjum
Þó að það sé spilað í Evrópukeppnum í þessari viku, þá er áfram spilað í ensku úrvalsdeildinni í vikunni miðri.

Í dag eru tveir leikir á dagskrá. Jóhann Berg Guðmundsson hefur skorað í tveimur leikjum í röð fyrir Burnley. Getur hann skorað þriðja leikinn í röð þegar liðið mætir Fulham í kvöld. Bæði þessi lið unnu góða sigra um síðustu helgi; Burnley gegn Crystal Palace og Fulham gegn Everton.

Klukkan 20:15 mætast svo Everton og Manchester City. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eiga erfitt verk fyrir höndum því Man City hefur verið óstöðvandi síðustu vikurnar og unnið hvern leikinn á fætur öðrum.

Báðir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á Síminn Sport.

miðvikudagur 17. febrúar

ENGLAND: Premier League
18:00 Burnley - Fulham
20:15 Everton - Manchester City
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner