Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 17. febrúar 2025 12:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þrjú ensk stórlið orðuð við Delap
Mynd: EPA
Liam Delap, framherji Ipswich, hefur vakið athygli á tímabilinu fyrir öfluga frammistöðu með liðinu í ensku úrvalsdeildinni.

Delap skoraði mikilvægt mark fyrir liðið á laugardag þegar Ipswich sótti stig á Villa Park. Ipswich er í baráttu við Leicester og Wolves um 17. sæti deildarinnar.

Í enskum fjölmiðlum er Delap orðaður við stærri félög og þar eru nefnd Manchester United, Manchester City og Chelsea.

Delap er uppalinn hjá City en gekk í raðir Ipswich í sumar. Hann hefur skorað tíu mörk í 24 úrvalsdeildarleikjum með Ipswich.

Hann er enskur U21 landsliðsmaður. Ipswich keypti hann á 20 milljónir punda síðasta sumar en City er sagt geta fengið hann til baka á ákveðna upphæð.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner