Chelsea ætlar sér að vinna baráttuna um Guehi - Liverpool og Man City á eftir Frimpong - Tveir orðaðir við Arsenal - Al-Ahli gæti gert Vinicius að...
   mán 17. febrúar 2025 12:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þrjú ensk stórlið orðuð við Delap
Mynd: EPA
Liam Delap, framherji Ipswich, hefur vakið athygli á tímabilinu fyrir öfluga frammistöðu með liðinu í ensku úrvalsdeildinni.

Delap skoraði mikilvægt mark fyrir liðið á laugardag þegar Ipswich sótti stig á Villa Park. Ipswich er í baráttu við Leicester og Wolves um 17. sæti deildarinnar.

Í enskum fjölmiðlum er Delap orðaður við stærri félög og þar eru nefnd Manchester United, Manchester City og Chelsea.

Delap er uppalinn hjá City en gekk í raðir Ipswich í sumar. Hann hefur skorað tíu mörk í 24 úrvalsdeildarleikjum með Ipswich.

Hann er enskur U21 landsliðsmaður. Ipswich keypti hann á 20 milljónir punda síðasta sumar en City er sagt geta fengið hann til baka á ákveðna upphæð.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 26 18 7 1 62 26 +36 61
2 Arsenal 25 15 8 2 51 22 +29 53
3 Nott. Forest 25 14 5 6 41 29 +12 47
4 Man City 25 13 5 7 52 35 +17 44
5 Bournemouth 25 12 7 6 44 29 +15 43
6 Chelsea 25 12 7 6 47 34 +13 43
7 Newcastle 25 12 5 8 42 33 +9 41
8 Fulham 25 10 9 6 38 33 +5 39
9 Aston Villa 26 10 9 7 37 40 -3 39
10 Brighton 25 9 10 6 38 38 0 37
11 Brentford 25 10 4 11 43 42 +1 34
12 Tottenham 25 9 3 13 49 37 +12 30
13 Crystal Palace 25 7 9 9 29 32 -3 30
14 Everton 25 7 9 9 27 31 -4 30
15 Man Utd 25 8 5 12 28 35 -7 29
16 West Ham 25 7 6 12 29 47 -18 27
17 Wolves 25 5 4 16 35 54 -19 19
18 Ipswich Town 25 3 8 14 23 50 -27 17
19 Leicester 25 4 5 16 25 55 -30 17
20 Southampton 25 2 3 20 19 57 -38 9
Athugasemdir
banner