Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
banner
   mán 17. mars 2025 09:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Van Nistelrooy: Megum ekki og munum ekki gefast upp
Mynd: EPA
Leicester er níu stigum frá öruggu sæti eftir 3-0 tap gegn Man Utd í gær. Ruud van Nistelrooy, stjóri liðsins, er ekki á þeim buxunum að gefast upp.

Leicester hefur verið í tómum vandræðum með að skora en liðið hefur ekki skorað í sex leikjum í röð.

„Ef maður skoðar tölfræði leiksins var hann mjög jafn. Að setja boltann í netið færir þér stig. Við megum ekki og munum ekki gefast upp, við munum berjast allt til enda," sagði Van Nistelrooy.

„Eins og ég sagði þar til þetta er tölfræðilega ómögulegt munum við halda áfram. Við viljum sýna að við getum skorað, að við getum haldið hreinu á þessu stigi og fengið stig."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Man Utd 16 7 5 4 30 26 +4 26
7 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
8 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Bournemouth 16 5 6 5 25 28 -3 21
14 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner