Tvær umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildi og eina spennan er um Evrópusætin, hvaða lið ná Meistaradeildarsæti og hvaða lið spila í Evrópudeildinni. DailyMail tók í dag saman lista yfir þá leikmenn hjá fallliðunum þremur sem gætu spilað áfram í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
Andre-Frank Zambo Anguissa hefur lagt upp þrjú mörk á leiktíðinni. 25 ára miðjumaður. Everton og Arsenal hafa verið orðuð við hann en verðmiðinn er um 25 milljónir punda.
Athugasemdir