
Þór sló Leikni út úr Mjólkurbikar karla í gær með 3 - 1 sigri á Þórsvelli. Sævar Geir Sigurjónsson tók þessar myndir á leiknum.
Lestu um leikinn: Þór 3 - 1 Leiknir R.
Þór 3 - 1 Leiknir R.
1-0 Aron Ingi Magnússon ('45 )
2-0 Ion Perelló Machi ('67 )
2-1 Róbert Hauksson ('74 )
3-1 Ingimar Arnar Kristjánsson ('82 )
Athugasemdir