Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
banner
   lau 17. september 2022 16:56
Stefán Marteinn Ólafsson
Jón Sveins: Algjörlega óásættanlegt af okkar hálfu
Jón Sveinsson þjálfari Fram
Jón Sveinsson þjálfari Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fram tóku á móti Keflvíkingum í Úlfarsárdalinn í stórkostlegum fótboltaleik sem bauð upp á fullt af mörkum. 

Möguleikinn á 6.sæti deildarinnar og um leið síðasta sætið fyrir topp 6 úrslitakeppnina var fyrir hendi en til þess þurftu liðin að treysta á að Stjarnan myndi ekki sigra sinn leik en Stjörnumenn sigruðu FH svo það kom ekki að sök. 


Lestu um leikinn: Fram 4 -  8 Keflavík

„Mér fannst 8-4 alls ekki gefa rétta mynd af leiknum eða sigur Keflvíkingar ef við erum að horfa á hvernig leikurinn spilaðist og hvað fór fram úti á vellinum en á móti kemur að þeir virtust bara þurfa að komast nálægt markinu okkar til þess að skora mörk í dag og það er eitthvað sem er algjörlega óásættanlegt af okkar hálfu." Sagði Jón Sveinsson þjálfari Frammara eftir leikinn í dag.

„Við erum að fá á okkur auðveld og ódýr mörk. Þeir skora hérna tvö mörk úr hornspyrnum og einhvernveginn náum við ekki að loka því og það er ákveðið áhyggjuefni og það bara að þeir virtust geta skorað í hvert skipti sem þeir nálguðust markið okkar. Hérna í seinni hálfleiknum, fyrstu 2 mörkin voru fyrstu tvö skiptin sem þeir fóru fram yfir miðju þannig á vellinum og stjórnun á leiknum var í okkar höndum en á móti kemur skora þeir 8 mörk og voru alltaf hættulegir en leikurinn var auðvitað orðin hérna í restina orðin galopin og liðin svolítið komin út úr skipurlagi."

Nánar er rætt við Jón Sveinsson þjálfara Fram í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner