Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
banner
   lau 17. september 2022 16:56
Stefán Marteinn Ólafsson
Jón Sveins: Algjörlega óásættanlegt af okkar hálfu
Jón Sveinsson þjálfari Fram
Jón Sveinsson þjálfari Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fram tóku á móti Keflvíkingum í Úlfarsárdalinn í stórkostlegum fótboltaleik sem bauð upp á fullt af mörkum. 

Möguleikinn á 6.sæti deildarinnar og um leið síðasta sætið fyrir topp 6 úrslitakeppnina var fyrir hendi en til þess þurftu liðin að treysta á að Stjarnan myndi ekki sigra sinn leik en Stjörnumenn sigruðu FH svo það kom ekki að sök. 


Lestu um leikinn: Fram 4 -  8 Keflavík

„Mér fannst 8-4 alls ekki gefa rétta mynd af leiknum eða sigur Keflvíkingar ef við erum að horfa á hvernig leikurinn spilaðist og hvað fór fram úti á vellinum en á móti kemur að þeir virtust bara þurfa að komast nálægt markinu okkar til þess að skora mörk í dag og það er eitthvað sem er algjörlega óásættanlegt af okkar hálfu." Sagði Jón Sveinsson þjálfari Frammara eftir leikinn í dag.

„Við erum að fá á okkur auðveld og ódýr mörk. Þeir skora hérna tvö mörk úr hornspyrnum og einhvernveginn náum við ekki að loka því og það er ákveðið áhyggjuefni og það bara að þeir virtust geta skorað í hvert skipti sem þeir nálguðust markið okkar. Hérna í seinni hálfleiknum, fyrstu 2 mörkin voru fyrstu tvö skiptin sem þeir fóru fram yfir miðju þannig á vellinum og stjórnun á leiknum var í okkar höndum en á móti kemur skora þeir 8 mörk og voru alltaf hættulegir en leikurinn var auðvitað orðin hérna í restina orðin galopin og liðin svolítið komin út úr skipurlagi."

Nánar er rætt við Jón Sveinsson þjálfara Fram í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner