Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   lau 17. september 2022 16:56
Stefán Marteinn Ólafsson
Jón Sveins: Algjörlega óásættanlegt af okkar hálfu
Jón Sveinsson þjálfari Fram
Jón Sveinsson þjálfari Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fram tóku á móti Keflvíkingum í Úlfarsárdalinn í stórkostlegum fótboltaleik sem bauð upp á fullt af mörkum. 

Möguleikinn á 6.sæti deildarinnar og um leið síðasta sætið fyrir topp 6 úrslitakeppnina var fyrir hendi en til þess þurftu liðin að treysta á að Stjarnan myndi ekki sigra sinn leik en Stjörnumenn sigruðu FH svo það kom ekki að sök. 


Lestu um leikinn: Fram 4 -  8 Keflavík

„Mér fannst 8-4 alls ekki gefa rétta mynd af leiknum eða sigur Keflvíkingar ef við erum að horfa á hvernig leikurinn spilaðist og hvað fór fram úti á vellinum en á móti kemur að þeir virtust bara þurfa að komast nálægt markinu okkar til þess að skora mörk í dag og það er eitthvað sem er algjörlega óásættanlegt af okkar hálfu." Sagði Jón Sveinsson þjálfari Frammara eftir leikinn í dag.

„Við erum að fá á okkur auðveld og ódýr mörk. Þeir skora hérna tvö mörk úr hornspyrnum og einhvernveginn náum við ekki að loka því og það er ákveðið áhyggjuefni og það bara að þeir virtust geta skorað í hvert skipti sem þeir nálguðust markið okkar. Hérna í seinni hálfleiknum, fyrstu 2 mörkin voru fyrstu tvö skiptin sem þeir fóru fram yfir miðju þannig á vellinum og stjórnun á leiknum var í okkar höndum en á móti kemur skora þeir 8 mörk og voru alltaf hættulegir en leikurinn var auðvitað orðin hérna í restina orðin galopin og liðin svolítið komin út úr skipurlagi."

Nánar er rætt við Jón Sveinsson þjálfara Fram í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner