Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   lau 17. september 2022 16:56
Stefán Marteinn Ólafsson
Jón Sveins: Algjörlega óásættanlegt af okkar hálfu
Jón Sveinsson þjálfari Fram
Jón Sveinsson þjálfari Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fram tóku á móti Keflvíkingum í Úlfarsárdalinn í stórkostlegum fótboltaleik sem bauð upp á fullt af mörkum. 

Möguleikinn á 6.sæti deildarinnar og um leið síðasta sætið fyrir topp 6 úrslitakeppnina var fyrir hendi en til þess þurftu liðin að treysta á að Stjarnan myndi ekki sigra sinn leik en Stjörnumenn sigruðu FH svo það kom ekki að sök. 


Lestu um leikinn: Fram 4 -  8 Keflavík

„Mér fannst 8-4 alls ekki gefa rétta mynd af leiknum eða sigur Keflvíkingar ef við erum að horfa á hvernig leikurinn spilaðist og hvað fór fram úti á vellinum en á móti kemur að þeir virtust bara þurfa að komast nálægt markinu okkar til þess að skora mörk í dag og það er eitthvað sem er algjörlega óásættanlegt af okkar hálfu." Sagði Jón Sveinsson þjálfari Frammara eftir leikinn í dag.

„Við erum að fá á okkur auðveld og ódýr mörk. Þeir skora hérna tvö mörk úr hornspyrnum og einhvernveginn náum við ekki að loka því og það er ákveðið áhyggjuefni og það bara að þeir virtust geta skorað í hvert skipti sem þeir nálguðust markið okkar. Hérna í seinni hálfleiknum, fyrstu 2 mörkin voru fyrstu tvö skiptin sem þeir fóru fram yfir miðju þannig á vellinum og stjórnun á leiknum var í okkar höndum en á móti kemur skora þeir 8 mörk og voru alltaf hættulegir en leikurinn var auðvitað orðin hérna í restina orðin galopin og liðin svolítið komin út úr skipurlagi."

Nánar er rætt við Jón Sveinsson þjálfara Fram í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner