Rúnar: Höfum fulla trúa á því að við getum barist um þessi Evrópusæti
Arnar Gunnlaugs: Þetta er bara svo mannlegt eðli
Benoný Breki: Við ætluðum bara að sækja á þá og skora
Maggi: Svo getur vel verið að þeir horfi öðruvísi á þetta
Máni Austmann: Þetta er galið en hann viðurkenndi mistökin
Aron Elí: Aðeins öðruvísi nálgun hjá okkur
Vildi víti og rautt spjald á Vestra - „Ólýsanlega pirrandi þegar það eru gerð svona risastór mistök“
Elmar: Fullur af stolti og get ekki beðið eftir seinni leiknum
Vigfús Arnar: Þeir voru líklega bara eitthvað hræddir við okkur
Davíð Smári: Hefðum klárlega getað farið betur með færin okkar
Bjóst ekki við miklu eftir vonbrigðin í bikarúrslitunum - „Menn fundu einhverja hvatningu"
Haraldur Freyr: Ekki komnir út úr rútunni sem við ferðuðumst með
Hallgrímur Mar: Þetta var mjög steiktur leikur
„Búið að vera markmið frá því ég komst að því að ég væri ólétt"
Glódís: Búinn að reyna að útskýra fyrir mér hvað þetta er í raun stórt
Karólína Lea: Síðasti heimaleikur situr í manni
Diljá Ýr: Sömu eigendur og hjá Leicester þannig að það er allt til alls
Hlín blómstrar í Svíþjóð - „Hún er ótrúlega góður þjálfari og góð manneskja"
Guðný Árnadóttir: Ætlum okkur að ná í titil
Arna Sif auðmjúk gagnvart landsliðinu: Átta mig á minni stöðu
banner
   sun 17. september 2023 20:03
Sævar Þór Sveinsson
Hemmi Hreiðars: Það var fúlt að halda ekki út
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í fyrstu umferð eftir skiptingu í neðri hluta Bestu deild karla.


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  2 ÍBV

Þetta voru bara tvö lið sem ætluðu sér sigur og þetta var tiltölulega opinn leikur, kannski aðeins of opinn fyrir minn smekk. Ég var ánægður með okkar spilamennsku og það var hugur í okkur.

Eyjamenn komu til baka eftir að hafa lent undir snemma leiks en fengu svo á sig jöfnunarmark á 85. mínútu.

Það er grútfúlt eftir að hafa lagt rosalegan power í það að koma til baka og vera komnir yfir. Þannig það var fúlt að halda það ekki út.

ÍBV hefur núna gert þrjú jafntefli í röð, en liðið hefur ekki unnið leik síðan 8. júlí og var Hermann því spurður hvað vantaði upp á til þess að ná í þrjú stig.

Það er bara þessi herslumunur eins og fyrri og seinni. Við vorum með betri fókus í seinni hálfleik og komum okkur í betri stöður og vorum ákveðnari.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir