Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 18. janúar 2021 15:15
Fótbolti.net
Fótbolta.net mótið C-deild - Riðlaskipting og leikjaniðurröðun
KV vann C-deildina í fyrra.
KV vann C-deildina í fyrra.
Mynd: Þórhallur Haukur
Kári og KV mætast.
Kári og KV mætast.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Reynir Sandgerði er í A-riðli.
Reynir Sandgerði er í A-riðli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net stendur ellefta árið í röð fyrir Fótbolta.net æfingamótinu og í sjöunda skipti er þar spilað í C-deild. Keppni í C-deild fer fram í janúar og febrúar en fyrsti leikur er á dagskrá á föstudaginn.

Líkt og vanalega er liðunum skipt niður í tvo riðla og í kjölfarið er leikið um sæti þar sem efstu liðin í hvorum riðli mætast í úrslitum og svo framvegis.

Þrjú lið úr 2. deild taka þátt í C-deildinni, tvö lið úr 3. deild sem og þrjú lið úr 4. deild.

Félag deildardómara mun sjá um dómgæslu á mótinu líkt og áður.

Hér að neðan má sjá riðlaskiptingu C-deildar og leikjaniðurröðun.

A-riðill

Föstudagur 22. janúar
19:00 Augnablik - Elliði (Fagrilundur)

Laugardagur 23. janúar
14:00 Reynir S. - Hvíti Riddarinn (Reykjaneshöll)

Laugardagur 30. janúar
14:00 Reynir S. - Augnablik (Reykjaneshöll)

Sunnudagur 31. janúar
12:00 Hvíti Riddarinn - Elliði (Fagverksvöllurinn - Varmá)

Föstudagur 5. febrúar
19:00 Augnablik - Hvíti Riddarinn (Fagrilundur)

Sunnudagur 7. febrúar
13:00 Elliði - Reynir S. (Wurth-völlurinn)

B-riðill

Fimmtudagur 21. janúar
20:00 KV - KFR (KR-völlur)

Föstudagur 22. janúar
20:00 Kári - Árborg (Akraneshöllin)

Fimmtudagur 28. janúar
20:00 KV - Árborg (KR-völlur)

Föstudagur 29. janúar
20:00 Kári - KFR (Akraneshöllin)

Föstudagur 5. febrúar
20:00 Kári - KV (Akraneshöllin)

Sunnudagur 7. febrúar
20:00 Árborg - KFR (Jáverk-völlurinn)

Leikir um sæti 11-14. febrúar.

Sigurvegarar í C-deild Fótbolta.net mótsins:
2015: Kári
2016: Þróttur Vogum
2017: Kári
2018: Þróttur Vogum
2019: KV
2020: KV
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner