Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
   lau 18. janúar 2025 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mowbray tekinn við West Brom í annað sinn (Staðfest)
Tony Mowbray hefur verið ráðinn þjálfari West Brom í Championship deildinni. Hann tekur við af Carlos Corberan sem tók við Valencia fyrr í þessum mánuði.

Þessi 61 árs gamli þjálfari skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning en hann mun stýra liðinu í fyrsta sinn á útivelli gegn Middlesbrough á þriðjudaginn.

Mark Venus verður aðstoðarmaðurinn hans en Chris Brunt mun stýra liðinu gegn Stoke í dag.

Mowbray snýr aftur í þjálfun eftir að hafa hætt með Birmingham í fyrra eftir að hafa greinst með krabbamein. Hann segist vera laus við krabbameinið og til í slaginn.

Hann er að taka við West Brom í annað sinn á ferlinum en hann stýrði liðinu í þrjú ár á sínum tíma og vann Championship-deildina með liðinu 2008.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 26 15 7 4 57 29 +28 52
2 Middlesbrough 26 13 7 6 37 26 +11 46
3 Ipswich Town 25 12 8 5 42 24 +18 44
4 Preston NE 26 11 10 5 36 25 +11 43
5 Millwall 26 12 7 7 29 33 -4 43
6 Watford 25 11 8 6 37 29 +8 41
7 Hull City 25 12 5 8 40 38 +2 41
8 Stoke City 26 12 4 10 32 23 +9 40
9 Wrexham 26 10 10 6 38 32 +6 40
10 Bristol City 26 11 6 9 38 29 +9 39
11 QPR 26 11 5 10 38 39 -1 38
12 Leicester 26 10 7 9 37 38 -1 37
13 Derby County 26 9 8 9 35 35 0 35
14 Birmingham 26 9 7 10 35 36 -1 34
15 Southampton 26 8 9 9 38 38 0 33
16 Sheffield Utd 25 10 2 13 36 38 -2 32
17 Swansea 26 9 5 12 27 33 -6 32
18 West Brom 26 9 4 13 29 35 -6 31
19 Charlton Athletic 25 7 8 10 25 32 -7 29
20 Blackburn 25 7 7 11 24 30 -6 28
21 Portsmouth 24 6 7 11 21 35 -14 25
22 Norwich 26 6 6 14 28 39 -11 24
23 Oxford United 25 5 7 13 25 35 -10 22
24 Sheff Wed 25 1 8 16 18 51 -33 -7
Athugasemdir
banner