Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   fös 18. apríl 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England um helgina - Verður Liverpool meistari í 20. sinn?
Liverpool getur með hagstæðum úrslitum fagnað deildartitlinum í 20. sinn
Liverpool getur með hagstæðum úrslitum fagnað deildartitlinum í 20. sinn
Mynd: EPA
Liverpool getur unnið ensku úrvalsdeildina í 20. sinn er liðið heimsækir nýliða Leicester á King Power-leikvanginum um helgina.

Liverpool er með 13 stiga forystu á toppnum en til að liðið verði meistari þarf Arsenal að tapa gegn Ipswich á Portman Road og Liverpool vinna sinn leik.

Þá harðnar baráttan um Evrópusæti. Manchester City heimsækir Everton á meðan Aston Villa tekur á móti Newcastle United.

Fulham og Chelsea mætast í Lundúnaslag á sunnudag og þá heimsækir Wolves lið Manchester United á Old Trafford.

Alla leiki helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
14:00 Brentford - Brighton
14:00 Crystal Palace - Bournemouth
14:00 Everton - Man City
14:00 West Ham - Southampton
16:30 Aston Villa - Newcastle

Sunnudagur:
13:00 Fulham - Chelsea
13:00 Ipswich Town - Arsenal
13:00 Man Utd - Wolves
15:30 Leicester - Liverpool
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
2 Chelsea 3 2 1 0 7 1 +6 7
3 Arsenal 3 2 0 1 6 1 +5 6
4 Tottenham 3 2 0 1 5 1 +4 6
5 Everton 3 2 0 1 5 3 +2 6
6 Sunderland 3 2 0 1 5 3 +2 6
7 Bournemouth 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Crystal Palace 3 1 2 0 4 1 +3 5
9 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
10 Nott. Forest 3 1 1 1 4 5 -1 4
11 Brighton 3 1 1 1 3 4 -1 4
12 Leeds 3 1 1 1 1 5 -4 4
13 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
14 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
15 Brentford 3 1 0 2 3 5 -2 3
16 West Ham 3 1 0 2 4 8 -4 3
17 Newcastle 3 0 2 1 2 3 -1 2
18 Fulham 3 0 2 1 2 4 -2 2
19 Aston Villa 3 0 1 2 0 4 -4 1
20 Wolves 3 0 0 3 2 8 -6 0
Athugasemdir