
Í Reykjanesbæ skoraði Gabríel Aron Sævarsson eina mark leiksins er Keflavík sló Leikni úr bikarnum. Haukur Gunnarsson var með myndavélina á leiknum.
Athugasemdir