Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
banner
   lau 18. maí 2024 20:25
Einar Kristinn Kárason
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var sanngjarnt jafntefli, bæði lið fengu tækifæri til að skora og stela þessu en það var lítið að frétta í þessu, gæðalítið og vindurinn setti svip á leikinn og niðurstaðan sanngjörn," sagði Úlfur Arnar Jökulsson þjálfari Fjölnis eftir markalaust jafntefli við Dalvík/Reyni fyrir norðan í dag.

Leikurinn var gæðalítill og lítið um færi en aðstæður fyrir norðan voru ekki upp á sitt besta. Seinni hálfleikurinn var hinsvegar mun fjörugri.

„Við fengum þarna þrjú mjög góð tækifæri til að skora en tókst ekki. Þeir skoruðu líka rangstöðumark og fengu líka tækifæri til að skora sjálfir. Þetta hefði geta fallið hvorum megin sem var en mér fannst þetta scrappy leikur og ágætt að fá jafntefli út úr þessu."

Fjölnir er komið með sjö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar eftir tvo sigra og jafnteflið á Dalvík í dag.

„Þetta er bara leikur tvö á þessum velli en við erum samt fyrsta liðið sem kemur hingað og sækir stig, þeir eru erfðir heima að sækkja. Þetta er er langt ferðalag fyrir okkur og erfitt að koma hingað. Við erum að halda hreinu annan deildarleikinn í röð sem er sterkt."
Athugasemdir
banner