Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   lau 18. maí 2024 20:25
Einar Kristinn Kárason
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var sanngjarnt jafntefli, bæði lið fengu tækifæri til að skora og stela þessu en það var lítið að frétta í þessu, gæðalítið og vindurinn setti svip á leikinn og niðurstaðan sanngjörn," sagði Úlfur Arnar Jökulsson þjálfari Fjölnis eftir markalaust jafntefli við Dalvík/Reyni fyrir norðan í dag.

Leikurinn var gæðalítill og lítið um færi en aðstæður fyrir norðan voru ekki upp á sitt besta. Seinni hálfleikurinn var hinsvegar mun fjörugri.

„Við fengum þarna þrjú mjög góð tækifæri til að skora en tókst ekki. Þeir skoruðu líka rangstöðumark og fengu líka tækifæri til að skora sjálfir. Þetta hefði geta fallið hvorum megin sem var en mér fannst þetta scrappy leikur og ágætt að fá jafntefli út úr þessu."

Fjölnir er komið með sjö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar eftir tvo sigra og jafnteflið á Dalvík í dag.

„Þetta er bara leikur tvö á þessum velli en við erum samt fyrsta liðið sem kemur hingað og sækir stig, þeir eru erfðir heima að sækkja. Þetta er er langt ferðalag fyrir okkur og erfitt að koma hingað. Við erum að halda hreinu annan deildarleikinn í röð sem er sterkt."
Athugasemdir
banner
banner