Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   sun 18. júlí 2021 21:36
Matthías Freyr Matthíasson
Aron Snær: Gæðalítið og lélegt yfir höfuð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Aðallega er þetta svekkjandi tap. Við héldum út lengi og fáum þrefaldan séns sem að Gunni ver stórkostlega og þeir koma yfir og refsa. Þetta er hundleiðinlegt, það er ekkert hægt að segja um þetta," sagði svekktur Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis sem, þrátt fyrir tap á móti FH í kvöld, átti stórleik í rammanum.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Fylkir

„Mér fannst við vera að bjóða þeim upp á ákveðnar hættur og vorum að missa boltann á lélegum stöðum og mér fannst við það lélegir að þeir komust í þessi færi og eiginlega öfugt hinum megin. Þannig að mér fannst þetta gæðalítið og lélegt yfir höfuð.

Þeir eru með þvílík gæði fram á við og refsa fyrir mistök. Við vorum búnir að sleppa nokkrum sinnum út úr þessu og á endanum refsa þeir, það er bara þannig."


Nánar er rætt við Aron í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner