Það er spilað í miðri viku í ensku úrvalsdeildinni þessa vikuna og eru leikir strax í kvöld. Adam Ægir Pálsson, leikmaður Keflavíkur, var með fjóra rétta þegar hann spáði í síðustu umferð deildarinnar.
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari körfuboltaliðs Hattar á Egilsstöðum, spáir í leikina að þessu sinni. Hann spáir í einn leik í Championship-deildinni þar sem leik Arsenal og Man City var frestað út af leik Arsenal í Evrópudeildinni.
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari körfuboltaliðs Hattar á Egilsstöðum, spáir í leikina að þessu sinni. Hann spáir í einn leik í Championship-deildinni þar sem leik Arsenal og Man City var frestað út af leik Arsenal í Evrópudeildinni.
Brighton 2 - 0 Nottingham Forest (18:30 í kvöld)
Sannfærandi hjá Brighton, Forest eru fallbyssufóður.
Crystal Palace 2 - 1 Wolves (19:15 í kvöld)
Patrick Vieira veit hvað hann syngur og klárar þetta
Bournemouth 1 - 1 Southampton (18:30 á morgun)
Tvö lið sem eru óspennandi og því óspennandi úrslit.
Brentford 0 - 2 Chelsea (18:30 á morgun)
Chelsea líta vel út og munu gera tilkall að titlinum þrátt fyrir þunga byrjun.
Liverpool 2 - 3 West Ham (18:30 á morgun)
Varnarströggl Liverpool heldur áfram. Gísli Hallsson hefur smitað mig af West Ham trú.
Newcastle 2 - 1 Everton (18:30 á morgun)
Newcastle er á hraðri leið í að verða stórveldi á næstu árum. Þeir klára þetta sannfærandi þó Isak sé ekki með.
Manchester United 2 - 2 Tottenham (19:15 á morgun)
Stórmeistarajafntefli, Ronaldo jafnar seint í leiknum eftir tvö mörk frá Kane.
Fulham 0 - 1 Aston Villa (18:30 á fimmtudag)
Björn afi minn frá Móbergi var Aston Villa maður og það gefur Steve G kraft til að landa þessu.
Leicester 1 - 2 Leeds (19:15 á fimmtudag)
Rodgers verður rekinn eftir þennan leik. Maddison ekki með og Leeds góðir gegn Arsenal um helgina.
Birmingham 0 - 0 Burnley (18:45 á miðvikudag)
Verður markalaust þó Burnley verði betri og fái góð færi.
Fyrri spámenn:
Teddi Ponza - 8 réttir
Nökkvi Þeyr Þórisson - 7 réttir
Tómas Þór - 6 réttir
Magnús Valur - 5 réttir
Adam Ægir Pálsson - 4 réttir
Magnús Kjartan - 4 réttir
Höskuldur Gunnlaugs - 4 réttir
Ingimar Helgi Finnsson - 4 réttir
Arna Sif - 3 réttir
Oliver Heiðarsson - 1 réttir
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 27 | 19 | 7 | 1 | 64 | 26 | +38 | 64 |
2 | Arsenal | 26 | 15 | 8 | 3 | 51 | 23 | +28 | 53 |
3 | Nott. Forest | 26 | 14 | 5 | 7 | 44 | 33 | +11 | 47 |
4 | Man City | 26 | 13 | 5 | 8 | 52 | 37 | +15 | 44 |
5 | Newcastle | 26 | 13 | 5 | 8 | 46 | 36 | +10 | 44 |
6 | Bournemouth | 26 | 12 | 7 | 7 | 44 | 30 | +14 | 43 |
7 | Chelsea | 26 | 12 | 7 | 7 | 48 | 36 | +12 | 43 |
8 | Aston Villa | 27 | 11 | 9 | 7 | 39 | 41 | -2 | 42 |
9 | Brighton | 26 | 10 | 10 | 6 | 42 | 38 | +4 | 40 |
10 | Fulham | 26 | 10 | 9 | 7 | 38 | 35 | +3 | 39 |
11 | Brentford | 26 | 11 | 4 | 11 | 47 | 42 | +5 | 37 |
12 | Tottenham | 26 | 10 | 3 | 13 | 53 | 38 | +15 | 33 |
13 | Crystal Palace | 26 | 8 | 9 | 9 | 31 | 32 | -1 | 33 |
14 | Everton | 26 | 7 | 10 | 9 | 29 | 33 | -4 | 31 |
15 | Man Utd | 26 | 8 | 6 | 12 | 30 | 37 | -7 | 30 |
16 | West Ham | 26 | 8 | 6 | 12 | 30 | 47 | -17 | 30 |
17 | Wolves | 26 | 6 | 4 | 16 | 36 | 54 | -18 | 22 |
18 | Ipswich Town | 26 | 3 | 8 | 15 | 24 | 54 | -30 | 17 |
19 | Leicester | 26 | 4 | 5 | 17 | 25 | 59 | -34 | 17 |
20 | Southampton | 26 | 2 | 3 | 21 | 19 | 61 | -42 | 9 |
Athugasemdir