Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
   sun 19. apríl 2015 19:20
Elvar Geir Magnússon
Arnþór Ari: Ég vil ekki fá sekt!
Blikar unnu Fótbolta.net mótið og eru nú komnir í úrslit Lengjubikarsins.
Blikar unnu Fótbolta.net mótið og eru nú komnir í úrslit Lengjubikarsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var mikill iðnaður. Þetta var iðnaðarsigur," sagði Arnþór Ari Atlason, leikmaður Breiðabliks, eftir 1-0 sigur gegn Víkingi í undanúrslitum Lengjubikarsins. Blikar mæta KA í úrslitum á fimmtudag.

„Við kláruðum leikinn og það skiptir máli. Þetta var hinsvegar ekki fallegur fótbolti og við getum spilað miklu betur að mínu mati. Við komum okkur í úrslitaleikinn og það stefndum við á."

Arnþór skoraði eina mark leiksins og það var af dýrari gerðinni.

„Þetta var lúxus mark. Ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart. Ég smurði hann þarna í vinkilinn og vonandi geri ég meira af þessu."

„Það er búið að ganga mjög vel hjá mér persónulega og vonandi held ég því áfram inn í mótið."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan en í miðju viðtali klæðir Arnþór sig í bol til að losna við að fá sekt!
Athugasemdir
banner