Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   lau 20. febrúar 2021 05:55
Victor Pálsson
England í dag - Baráttan um Liverpool
Það eru fjórir leikir á dagskrá í enska boltanum í dag en leikið er frá hádegi til kvölds.

Fyrsti leikur dagsins er viðureign Southampton og Chelsea en sá leikur fer fram á heimavelli þess fyrrnefnda.

Chelsea hefur spilað glimrandi vel undanfarið eftir komu Thomas Tuchel en það sama má ekki segja um Southampton sem hefur tapað fimm síðustu leikjum sínum.

Burnley og West Brom eigast við eftir þann leik og svo fer fram grannaslagur um Liverpool borg.

Liverpool fær þá Everton í heimsókn á Anfield en Liverpool hefur ekki unnið í síðustu þremur deildarleikjum sínum. Everton getur jafnað liðið að stigum með sigri.

Síðasti leikurinn hefst svo klukkan 20:00 er Fulham og Sheffield United eigast við í fallbaráttuslag. Sheffield er 14 stigum frá öruggu sæti fyrir leikinn en Fulham aðeins sex og þarf því verulega á sigri að halda.

Enska úrvalsdeildin:
12:30 Southampton - Chelsea
15:00 Burnley - West Brom
17:30 Liverpool - Everton
20:00 Fulham - Sheffield United

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner
banner