Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
   sun 20. júní 2021 19:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Heimir Guðjóns: Gríðarlega stoltur af Valsliðinu í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur vann góðan 1-0 sigur á KA á Dalvíkur velli í dag. Heimir Guðjónsson, Þjálfari Vals var stoltur af liði sínu í dag.

Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Valur

„Ég er gríðarlega stoltur af Valsliðinu í dag. Þetta var erfiður leikur, kaflaskiptur. Þeir byrjuðu miklu betur en við náðum að vinna okkur inn í þetta og náðum að kreista fram sigur."

Hvað fannst Heimi gera gæfu muninn í þessum leik?

„Mér fannst eftir því sem leið á leikinn náðum við betri og betri tökum á honum, náðum betra flæði í sóknarleikinn hjá okkur, boltinn var að ganga betur milli manna þannig að við vorum ánægðir með það."

Það er eitthvað um meiðsli hjá Val, Johannes Vall var ekki í hópnum í dag og það styttist í að Tryggvi Hrafn snúi aftur. Hver er staðan á þeim?

„Johannes meiddist á móti Breiðablik en ég reikna með því að hann verði klár á fimmtudaginn. Tryggvi Hrafn er byrjuaður að æfa með okkur, ég reikna með því að hann ætti að verða klár eftir 10 daga til tvær vikur"
Athugasemdir
banner