Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Matteo Guendouzi gæti verið á leiðinni aftur í úrvalsdeildina.
Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hafa Newcastle, Aston Villa og Sunderland sýnt þessum 26 ára gamla Frakka áhuga.
Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hafa Newcastle, Aston Villa og Sunderland sýnt þessum 26 ára gamla Frakka áhuga.
Hann gekk til liðs við Lazio frá Marseille árið 2023 á láni en ári síðar festi félagið kaup áhonum fyrir rúmlega 14 milljónir evra.
Lazio vill fá 25-30 milljónir evra fyrir hann en Marseille mun fá tíu prósent af söluverðinu. Guendouzi þekkir úrvalsdeildina vel þar sem hann lék með Arsenal frá 2018-2020.
Athugasemdir



