Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
   lau 20. desember 2025 11:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Pep segist vera skrítinn - „Kannski vakna ég og vil fara"
Mynd: EPA
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Pep Guardiola sem stjóri Man City en það komu fréttir af því að Enzo Maresca væri á óskalista félagsins ef Guardiola myndi hætta eftir tímabilið.

Guardiola var spurður út í framtíð sína á blaðamannafundi fyrir leik gegn West Ham í dag.

„Man City þarf að undirbúa sig fyrir næsta stjóra," sagði Guardiola.

„Ég er skrítinn gaur, kannski vakna ég upp einn morguninn og vil fara. Þeir þurfa að undirbúa sig en ég er ekki að fara neitt."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner