Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   þri 21. janúar 2020 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Espanyol styrkir vörnina - Cabrera keyptur (Staðfest)
Í gær staðfesti Espanyol kaup á miðverðinum Leandro Cabrera.

Cabrera er 28 ára gamall úrúgvæskur miðvörður sem einnig getur spilað í vinstri bakverði. Espanyol kaupir hann frá Getafe og greðir níu milljónir evra fyrir.

Cabrera kom fyrst til Spánar árið 2009 þegar hann gekk í raðir Atletico Madrid frá Defensor í heimalandinu. Hann var hluti af hópi Atletico sem vann Evrópukeppni félagsliða vorið 2010.

Cabrera á enn eftir að leika landsleik hjá Úrúgvæ. Hann lék 56 deildarleiki sem leikmaður Getafe.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
10 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
15 Valencia 9 2 3 4 10 14 -4 9
16 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
17 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
18 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir
banner