Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   fös 21. janúar 2022 15:26
Elvar Geir Magnússon
Mahrez mætir til Man City í næstu viku
Riyad Mahrez.
Riyad Mahrez.
Mynd: EPA
Riyad Mahrez og félagar í Alsír féllu úr leik í Afríkukeppninni í gær. Alsíringar eru ríkjandi meistarar og mikið áfall fyrir þá að komast ekki upp úr riðlinum.

Vængmaðurinn mun þó ekki snúa strax aftur til Manchester City þrátt fyrir að Alsír sé óvænt fallið úr leik.

Pep Guardiola segir að þessi 30 ára leikmaður muni fá nokkra daga í frí, hann verður því ekki með í leik gegn Southampton á morgun.

„Ég gaf honum leyfi til að taka sér frí í eina viku og hann mun snúa aftur til liðsins í næstu viku," sagði Guardiola.

Manchester City er með góða forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner