Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á því að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   lau 21. september 2019 16:57
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub Purisevic: Ég ætla ekki að gefa neitt upp
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur stýrði liðinu til sigurs í dag í lokaumferð Inkasso-deildarinnar. Liðið endaði deildina í 4 sætinu en stóra spurningin er hvað gerir Ejub næst?

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 4 -  2 Njarðvík

"Mér fannst við vera frábærir í fyrri hálfleik og það verður alltaf auðvelt að spila þegar maður er búinn að skora. Við skoruðum 3 frábær mörk og áttum rosalega margar flottar sóknir"

Víkingar voru 3-0 yfir í hálfleik eftir að hafa verið með mikla yfirburði í leiknum framanaf en það var ekki alveg sama sagan í byrjun seinni hálfleiksins. Liðið fékk 2 mörk á sig á fyrstu 10 mínútum hálfleiksins

"Við byrjuðum seinni hálfleikinn kæruleysislega og eftir fyrsta markið kom svona smá skjálfti og við fengum annað mark á okkur en ég verð að hrósa mínum leikmönnum að ná að yfirstíga það og koma til baka og ná 4 markinu."

Mikið hefur verið talað um framtíð Ejub undanfarnar vikur en hann er sterklega orðaður við stjórnarstöðuna hjá Fylki.

"Þú þekkir mig nógu vel til að vita að ég er aldrei að fara gefa neitt upp í fjölmiðlum. Ég skulda fólki hérna á svæðinu það að gefa það út persónulega"

Viðtalið má sjá í heild sinni hérna fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner