Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   lau 21. september 2019 16:57
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub Purisevic: Ég ætla ekki að gefa neitt upp
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur stýrði liðinu til sigurs í dag í lokaumferð Inkasso-deildarinnar. Liðið endaði deildina í 4 sætinu en stóra spurningin er hvað gerir Ejub næst?

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 4 -  2 Njarðvík

"Mér fannst við vera frábærir í fyrri hálfleik og það verður alltaf auðvelt að spila þegar maður er búinn að skora. Við skoruðum 3 frábær mörk og áttum rosalega margar flottar sóknir"

Víkingar voru 3-0 yfir í hálfleik eftir að hafa verið með mikla yfirburði í leiknum framanaf en það var ekki alveg sama sagan í byrjun seinni hálfleiksins. Liðið fékk 2 mörk á sig á fyrstu 10 mínútum hálfleiksins

"Við byrjuðum seinni hálfleikinn kæruleysislega og eftir fyrsta markið kom svona smá skjálfti og við fengum annað mark á okkur en ég verð að hrósa mínum leikmönnum að ná að yfirstíga það og koma til baka og ná 4 markinu."

Mikið hefur verið talað um framtíð Ejub undanfarnar vikur en hann er sterklega orðaður við stjórnarstöðuna hjá Fylki.

"Þú þekkir mig nógu vel til að vita að ég er aldrei að fara gefa neitt upp í fjölmiðlum. Ég skulda fólki hérna á svæðinu það að gefa það út persónulega"

Viðtalið má sjá í heild sinni hérna fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner