mán 21. september 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Dagný Brynjars spáir í sautjándu umferð Pepsi Max-deildarinnar
Dagný fagnar marki gegn Lettum.
Dagný fagnar marki gegn Lettum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR vinnur Breiðablik samkvæmt spá Dagnýjar.
KR vinnur Breiðablik samkvæmt spá Dagnýjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Atli Viðar Björnsson var með einn réttan þegar hann spáði í leikina í Pepsi Max-deildinni um síðustu helgi.

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir spáir í leikina að þessu sinni en hún skoraði þrennu í 9-0 sigri á Lettum í síðustu viku.



Fjölnir 2 - 1 KA (14:00 á laugardag) (Endaði 1-1)
Atli Gunnar verður öflugur í marki Fjölnismanna og þeir ná sínum fyrsta sigri í sumar.

ÍA 2 - 0 Grótta (16:30 í dag)
Skagamenn eru með frábært sóknarlið, hafa verið að skora mikið af mörkum en einnig fengið mikið af mörkum á sig. Þeir þètta raðirnir og halda hreinu.

Fylkir 1 - 3 FH (19:15 í dag)
FH-ingar hafa verið á góðu skriði og halda því áfram í dag. Fylkismenn munu sakna Valdimars í leiknum.

Stjarnan 2 - 2 Valur (19:15 í dag)
Hörku leikur sem að endar með jafntefli. Mikilvægt fyrir deildina svo að Valur komist ekki of langt á undan.

Breiðablik 2 - 3 KR (19:15 í dag)
Hörkuleikur með mikið af mörkum. Mikilvæg stig fyrir KR-inga svo að þeir dragist ekki aftrúr toppliðunum.

Víkingur R. 2 - 1 HK (20:00 í dag)
Jafn leikur en Sölvi Geir fer fyrir sínum mönnum og setur sigur markið.

Fyrri spámenn:
Aron Elís Þrándarson (6 réttir)
Hólmbert Aron Friðjónsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (3 réttir)
Páll Sævar Guðjónsson (3 réttir)
Þorkell Máni Pétursson (3 réttir)
Ingólfur Sigurðsson (2 réttir)
Svava Kristín Grétarsdóttir (2 réttir)
Albert Brynjar Ingason (1 réttur)
Atli Viðar Björnsson (1 réttur)
Gunnar Birgisson (1 réttur)
Málfríður Erna Sigurðardóttir (1 réttur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner