Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   fös 21. október 2022 09:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Ert þú með spurningu eða ábendingu til ÍTF? - Rætt um fyrirkomulag Bestu deildarinnar á X977 á morgun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í seinni klukkutímanum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á morgun verður rætt um fyrirkomulag Bestu deildarinnar og fleira tengt íslensku deildinni.

Tómas Þór Þórðarson ræðir við Birgi Jóhannsson og Björn Þór Ingason frá ÍTF.

Skiptar skoðanir eru á nýju fyrirkomulagi í Bestu deild karla.

Lesendum (og hlustendum) gefst tækifæri á að koma með spurningar, já eða ábendingar, til ÍTF manna en þær er hægt að senda í gegnum tölvupóstfangið [email protected] eða beint á Tómas á Twitter, @tomthordarson.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner