Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
   lau 22. febrúar 2020 19:58
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Þýskaland: RB Leipzig fór illa með Schalke
Schalke 04 0 - 5 RB Leipzig
0-1 Marcel Sabitzer ('1)
0-2 Timo Werner ('61)
0-3 Marcel Halstenberg ('67)
0-4 Angelino ('80)
0-5 Emil Forsberg ('89)

Gott gengi RB Leipzig heldur áfram, þeir gerðu sér góða ferð til Lundúna fyrr í vikunni þar sem þeir sigruðu Tottenham í Meistaradeildinni, staða þeirra í deildinni heima fyrir er einnig mjög góð.

Í kvöld heimsótti RB Leipzig, Schalke. Gestirnir byrjuðu vel og komust yfir strax á 1. mínútu með marki Marcel Sabitzer, RB Leipzig var einu marki yfir í hálfleik.

Í seinni hálfleik bauð RB Leipzig upp á markaveislu, Timo Werner skoraði annað markið á 61. mínútu, sex mínútum síðar kom þriðja markið en það skoraði Marcel Halstenberg.

Angelino sem er á láni hjá RB Leipzig frá Manchester City skoraði fjórða mark gestanna á 80. mínútu, fimmta markið kom svo þegar ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma, það skoraði Emil Forsberg.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner