Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   mán 22. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Juventus getur skotið sér upp töfluna
Það fer fram einn leikur í deild þeirra bestu á Ítalíu á mánudagskvöldi.

Ítalíumeistarar Juventus taka á móti Crotone sem er á botni deildarinnar.

Juventus tapaði í fyrri leik sínum gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í síðustu viku og er liðið í fimmta sæti deildarinnar heima fyrir. Juventus getur þó komist alla leið upp í þriðja sæti með sigri í kvöld.

Crotone er á botninum en liðið hefur sótt 12 stig úr 22 leikjum til þessa.

mánudagur 22. febrúar

ITALY: Serie A
19:45 Juventus - Crotone (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 14 9 4 1 22 11 +11 31
2 Napoli 14 10 1 3 22 12 +10 31
3 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
4 Roma 14 9 0 5 15 8 +7 27
5 Bologna 14 7 4 3 23 12 +11 25
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 14 6 5 3 18 14 +4 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Cremonese 14 5 5 4 18 17 +1 20
10 Lazio 14 5 4 5 16 11 +5 19
11 Udinese 14 5 3 6 15 22 -7 18
12 Atalanta 14 3 7 4 17 17 0 16
13 Cagliari 14 3 5 6 14 19 -5 14
14 Genoa 14 3 5 6 15 21 -6 14
15 Parma 14 3 5 6 10 17 -7 14
16 Torino 14 3 5 6 14 26 -12 14
17 Lecce 14 3 4 7 10 19 -9 13
18 Pisa 14 1 7 6 10 19 -9 10
19 Verona 14 1 6 7 11 21 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner