Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
Hulda Ósk Jónsdóttir, framherji Þórs/KA, er leikmaður níundu umferðar í Bestu deild kvenna.
Hún átti stórkostlegan leik í 5-0 sigri gegn Tindastóli í gærkvöldi.
Hún átti stórkostlegan leik í 5-0 sigri gegn Tindastóli í gærkvöldi.
Sjá einnig:
Sterkasta lið 9. umferðar - Tvær í fjórða sinn
„Gjörsamlega tók yfir leikinn og var hreint stórkostleg síðasta hálftímann. Tvö mörk og tvær stoðsendingar," skrifaði Jóhann Þór Hólmgrímsson í skýrslu sinni frá leiknum.
Hulda hefur átt virkilega gott sumar en hún er búin að vera fjórum sinnum í liði umferðarinnar hér á Fótbolta.net.
Hulda fór í skemmtilegt viðtal fyrir tímabilið sem má lesa í heild sinni með því að smella hérna. Þór/KA er sem stendur í fjórða sæti, fimm stigum frá toppliði Vals.
Fyrri leikmenn umferðarinnar:
1. umferð - Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
2. umferð - Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
3. umferð - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Stjarnan)
4. umferð - Sandra María Jessen (Þór/KA)
5. umferð - Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiðablik)
6. umferð - Málfríður Anna Eiríksdóttir (Valur)
7. umferð - Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
8. umferð - Bryndís Arna Níelsdóttir (Valur)
Athugasemdir