Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   mán 22. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Skagamenn í Kaplakrika
Heldur Viktor Jóns áfram að raða inn mörkum?
Heldur Viktor Jóns áfram að raða inn mörkum?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einn leikur er spilaður í Bestu deild karla í dag er FH tekur á móti ÍA í Kaplakrika.

FH og ÍA eru hlið við hlið á töflunni. FH-ingar eru í 4. sæti með 24 stig en ÍA í sætinu fyrir neðan með 23 stig.

Skagamenn eru nýliðar í deildinni og hafa gert vel í fyrri hluta mótsins með markahæsta mann deildarinnar, Viktor Jónsson, fremstan í fararbroddi.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 FH-ÍA (Kaplakrikavöllur)

2. deild kvenna
18:00 Fjölnir-ÍH (Extra völlurinn)
19:15 Augnablik-Smári (Fífan)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Þorlákur-Léttir (Kórinn - Gervigras)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner