Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   þri 22. september 2020 10:45
Elvar Geir Magnússon
Hver er leikmaður annars þriðjungs? - Taktu þátt í kosningunni
Pablo Punyed, leikmaður KR, var valinn bestur í fyrsta þriðjungi.
Pablo Punyed, leikmaður KR, var valinn bestur í fyrsta þriðjungi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net og Bose taka höndum saman og velja besta leikmann hvers þriðjungs í Pepsi Max-deildunum.

Innkastið velur fjóra leikmenn sem tilnefndir eru sem bestir í öðrum þriðjungi í karlaflokki.

Lesendur Fótbolta.net velja milli þeirra fjögurra. Leikmaðurinn sem vinnur fær svo verðlaun frá Bose.

Hann fær Bose SoundSport Free, þráðlaus íþrótta heyrnartól. - Sjá nánar.

Sérfræðingar Innkastsins hafa tilnefnt fjóra leikmenn sem þann besta í öðrum þriðjungi.

Það eru Eggert Gunnþór Jónsson (FH), Hannes Þór Halldórsson (Valur), Patrick Pedersen (Valur) og Steven Lennon (FH).

Taktu þátt í kosningunni á Twitter síðu Fótbolta.net.


Innkastið - Vonbrigðin eru víða
Athugasemdir
banner
banner
banner