Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   þri 22. september 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Haukar spila við ÍR á Hertz-vellinum
Haukar mæta ÍR
Haukar mæta ÍR
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Einn leikur fer fram í íslenska boltanum í dag en ÍR og Haukar eigast við í 2. deild karla klukkan 16:15 á Hertz-vellinum.

ÍR-ingar eru í 9. sæti deildarinnar með 16 stig og þurfa á stigum að halda til að losa sig frá botnliðunum.

Á meðan eru Haukar enn í baráttu um að komast upp en liðið er með 30 stig í 5. sætinu. Sigur í kvöld fleytir þeim upp í fjórða sæti deildarinnar.

Leikur dagsins:
16:15 ÍR-Haukar (Hertz völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner