Klukkan 14:00 á að hefjast leikur KA og PAOK á Greifavellinum á Akureyri í 2. umferð Evrópukeppninnar hjá unglingaliðum.
Það snjóar hressilega á Akureyri í dag og tvísýnt að leikurinn geti hafist á tilætluðum tíma.
En þjálfarar liðanna eru búnir að opinbera byrjunarliðin og eru tvær breytingar á liði KA frá sigrinum gegn lettneska liðinu Jelgava í 1. umferðinni. Þeir Snorri Kristinsson og Maron Páll Sigvaldason eru ekki með KA í dag. Í þeirra stað byrja þeir Sigmundur Logi Þórðarson og Halldór Ragúel Guðbjartsson.
Það snjóar hressilega á Akureyri í dag og tvísýnt að leikurinn geti hafist á tilætluðum tíma.
En þjálfarar liðanna eru búnir að opinbera byrjunarliðin og eru tvær breytingar á liði KA frá sigrinum gegn lettneska liðinu Jelgava í 1. umferðinni. Þeir Snorri Kristinsson og Maron Páll Sigvaldason eru ekki með KA í dag. Í þeirra stað byrja þeir Sigmundur Logi Þórðarson og Halldór Ragúel Guðbjartsson.
Lestu um leikinn: KA U19 0 - 0 PAOK U19
Byrjunarlið KA
99. Jóhann Mikael Ingólfsson (m)
4. Sigmundur Logi Þórðarson
7. Halldór Ragúel Guðbjartsson
8. Kristján Breki Pétursson
9. Þórir Hrafn Ellertsson
10. Valdimar Logi Sævarsson
11. Andri Valur Finnbogason
17. Almar Örn Róbertsson
18. Viktor Máni Sævarsson
26. Agnar Óli Grétarsson
28. Gabriel Meira
Athugasemdir



