KA rúllaði yfir ÍA í síðasta heimaleik sínum í Bestu deildinni. Þrátt fyrir skellinn þá eru Skagamenn öruggir með áframhaldandi veru í deildinni eftir þessa umferð.
KA 5 - 1 ÍA
0-1 Baldvin Þór Berndsen ('7 )
1-1 Birgir Baldvinsson ('18 )
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('22 )
3-1 Ingimar Torbjörnsson Stöle ('66 )
4-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('83 )
5-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('85 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir