Heimild: Íslendingavaktin
Íslendingavaktin fjallar um að þrír íslenskir leikmenn í Evrópuboltanum voru valdir í lið umferðarinnar eftir helgina.
Landsliðsvarnarmaðurinn Daníel Leó Grétarsson var valinn í úrvalslið 12. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar eftir trausta frammistöðu í 3-0 sigri Sönderjyske á Fredericia. Sönderjyske er í sjöunda sæti en þetta er í annað sinn sem Daníel er í liði umferðarinnar.
Bakvörðurinn. Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, hefur í annað sinn á leiktíðinni verið valinn í lið umferðarinnar í tyrknesku úrvalsdeildinni eftir sterka frammistöðu í 3-1-sigri á Kayserispor. Logi lék allan leikinn í vinstri bakverði og átti stoðsendingu.
Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Brann, var valinn í lið umferðarinnar í norsku úrvalsdeildinni hjá fréttastofunni NTB eftir glæsilega frammistöðu í 4-1 sigri á Haugesund. Eggert Aron lék allan leikinn á miðjunni og skoraði tvö af fjórum mörkum Brann en hér má sjá mörkin.
Landsliðsvarnarmaðurinn Daníel Leó Grétarsson var valinn í úrvalslið 12. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar eftir trausta frammistöðu í 3-0 sigri Sönderjyske á Fredericia. Sönderjyske er í sjöunda sæti en þetta er í annað sinn sem Daníel er í liði umferðarinnar.
Bakvörðurinn. Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, hefur í annað sinn á leiktíðinni verið valinn í lið umferðarinnar í tyrknesku úrvalsdeildinni eftir sterka frammistöðu í 3-1-sigri á Kayserispor. Logi lék allan leikinn í vinstri bakverði og átti stoðsendingu.
Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Brann, var valinn í lið umferðarinnar í norsku úrvalsdeildinni hjá fréttastofunni NTB eftir glæsilega frammistöðu í 4-1 sigri á Haugesund. Eggert Aron lék allan leikinn á miðjunni og skoraði tvö af fjórum mörkum Brann en hér má sjá mörkin.
Rundens Hold i 3F Superliga ????
— 3F Superliga (@Superligaen) October 21, 2025
Her er de 1??1?? udvalgte, hvor der var mange stærke præstationer iblandt ????#sldk | #ditholdvoresliga pic.twitter.com/RbRGRfNwcy
?? Süper Lig'de haftan?n 11'i. pic.twitter.com/C4wUkI29TN
— FutbolArena (@futbolarena) October 21, 2025
Rundens lag for den 25. serierunden i Eliteserien.
— NTBnifs (@NTBnifs) October 20, 2025
To Brann-spillere ble belønnet med en 8-er på NTB-børsen etter helgens runde. pic.twitter.com/ZehQaf9eAp
Athugasemdir