Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
   fim 23. janúar 2014 11:21
Magnús Már Einarsson
Myndband: Vítaspyrna Jones fór í andlitið á stuðningsmanni
Phil Jones var einn af fjórum leikmönnum Manchester United sem misnotaði vítaspyrnu gegn Sunderland í gærkvöldi. Jones skaut hátt yfir en skot hans endaði á að fara í andlitið á stuðningsmanni United sem sat fyrir aftan markið.


Athugasemdir
banner
banner