Rashford, Sesko, Walker, Garnacho, Vlahovic, Cunha, Pogba, Dorgu og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 23. janúar 2025 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Juventus og Chelsea ná samkomulagi
Mynd: EPA
Juventus hefur náð samkomulagi við Chelsea um að fá Renato Veiga á láni út tímabilið.

Veiga gekk til liðs við Chelsea frá Basel í sumar fyrir 14 milljónir punda og skrifaði undir sjö ára samning en félagið er tilbúið að losa sig við hann.

Hann er 21 árs gamall varnarmaður sem hefur komið við sögu í 18 leikjum í öllum keppnum fyrir Chelsea og skorað tvö mörk.

Hann mun fara á láni til Juventus eins og fyrr segir og mun snúa aftur til Chelsea í sumar.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner