Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   fim 23. maí 2024 22:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: Alda sá um ÍA - Fram á toppinn
Lengjudeildin
Alda Ólafsdóttir og Murielle Tiernan
Alda Ólafsdóttir og Murielle Tiernan
Mynd: Toggi Pop

ÍA 19:15 Fram
0-1 Alda Ólafsdóttir ('54 )
0-2 Alda Ólafsdóttir ('85 )
Rautt spjald: Madison Brooke Schwartzenberger, ÍA ('90)


Fram hóf sumarið af krafti með 8-2 sigri á ÍR í fyrstu umferð en fylgdi því eftir með jafntefli gegn Selfossi.

Liðið komst aftur á sigurbraut í kvöld þegar liðið lagði ÍA af velli í Akraneshöllinni í kvöld.

Það var Alda Ólafsdóttir sem sá um markaskorunina en hún skoraði bæði mörk liðsins en bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

ÍA missti leikmann af velli þegar Madison Brooke Schwartzenberger fékk að líta rauða spjaldið í uppbótatíma.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    HK 6 3 2 1 16 - 7 +9 11
2.    Grindavík 6 3 1 2 7 - 3 +4 10
3.    Afturelding 6 3 1 2 5 - 5 0 10
4.    FHL 5 3 1 1 13 - 14 -1 10
5.    ÍA 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
6.    Fram 6 2 2 2 13 - 8 +5 8
7.    Grótta 5 2 2 1 9 - 6 +3 8
8.    Selfoss 6 2 2 2 10 - 10 0 8
9.    ÍBV 6 1 1 4 8 - 12 -4 4
10.    ÍR 6 1 0 5 5 - 20 -15 3
Athugasemdir
banner
banner
banner