Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   þri 23. september 2025 13:12
Elvar Geir Magnússon
Ekki nægilega góður fyrir lið sem vill titilinn
Robert Sanchez.
Robert Sanchez.
Mynd: EPA
Phil McNulty, yfirmaður fótboltafrétta hjá BBC, telur að akkilesarhæll Chelsea sé markvarðarstaðan og þá sé einnig svigrúm til bætinga í varnarlínunni.

„Ég persónulega hef fyrir hönd Chelsea mestar áhyggjur af markvarðarstöðunni. Robert Sanchez er ekki nægilega góður fyrir lið sem ætla að vinna titla," segir McNulty.

„Ég tek undir það að þeim vantar afgerandi miðvörð en markvörðurinn er helsta áhyggjuefnið, eins og sannaðist gegn Manchester United á Old Trafford."

Sanchez fékk rauða spjaldið snemma leiks í tapinu gegn United á laugardag. Chelsea er í sjötta sæti eftir fimm umferðir í ensku úrvalsdeildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir