Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   sun 23. október 2022 16:33
Arnar Laufdal Arnarsson
Venni: Getur aldrei hrósað mönnum fyrir slíkt
Ánægður með hugarfarið í dag
Ánægður með hugarfarið í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Þannig líður mér akkurat núna strax eftir leik að þetta hafi allavega verið jafn leikur eða mér fannst við ekki spila það illa að við verðskulduðum 3-0 tap en boltinn er svona stundum ef þeir nýta færin og við ekki þá getur niðurstaðan verið svona" Sagði Sigurvin Ólafsson þjálfari FH eftir 3-0 tap gegn Fram í dag.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 FH

Hvað sagði Venni við strákana eftir leik, frammistaðan ágæt og stöngin út leikur?

"Það var í raun og veru erfitt fyrir mig að sparka eitthvað í þá því mér fannst ekki vanta upp á vilja og ákefð og grimmd svona almennt í leiknum, þeir voru skrefinu á undan þarna í þrjú skipti og varnarlega líka þeir bjarga á línu þarna tvisvar eða þrisvar, það er það sem við þurfum að laga en að öðru leiti mættu menn alveg til leiks með rétt hugarfar og sýndu ágætis kafla og góða grimmd en auðvitað óásættanlegt að tapa 3-0, þú getur aldrei hrósað mönnum fyrir slíkt fyrir að ná í slíka niðurstöðu"

Lokaleikurinn í næstu umferð hefur litla þýðingu þar sem ÍA eru gott sem fallnir og FH með öruggt sæti í deild þeirra bestu árið 2023, hvernig fara FH inn í þann leik?

"Bara eins og alltaf að reyna byggja á þessu attitude-i að mæta til leiks til þess að ná vinna, það var planið í dag alveg sama hvernig staðan er í deildinni, að vinna hér í dag var planið, að vinna Skagann í næstu umferð er planið og það þarf bara að undirbúa sig fyrir það eins og hvern annann leik, æfa vel í vikunni og missa ekki móðinn þótt þetta hefur verið langt og strangt tímabil og gengið á ýmsu. Menn eru fljótt farnir að sakna tímabilsins um leið og það er búið þannig við verðum að njóta þess það er bara einn leikur eftir"

Verður Sigurvin með FH á næsta tímabili?

Já klárt
Athugasemdir
banner