Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   sun 23. október 2022 16:33
Arnar Laufdal Arnarsson
Venni: Getur aldrei hrósað mönnum fyrir slíkt
Ánægður með hugarfarið í dag
Ánægður með hugarfarið í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Þannig líður mér akkurat núna strax eftir leik að þetta hafi allavega verið jafn leikur eða mér fannst við ekki spila það illa að við verðskulduðum 3-0 tap en boltinn er svona stundum ef þeir nýta færin og við ekki þá getur niðurstaðan verið svona" Sagði Sigurvin Ólafsson þjálfari FH eftir 3-0 tap gegn Fram í dag.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 FH

Hvað sagði Venni við strákana eftir leik, frammistaðan ágæt og stöngin út leikur?

"Það var í raun og veru erfitt fyrir mig að sparka eitthvað í þá því mér fannst ekki vanta upp á vilja og ákefð og grimmd svona almennt í leiknum, þeir voru skrefinu á undan þarna í þrjú skipti og varnarlega líka þeir bjarga á línu þarna tvisvar eða þrisvar, það er það sem við þurfum að laga en að öðru leiti mættu menn alveg til leiks með rétt hugarfar og sýndu ágætis kafla og góða grimmd en auðvitað óásættanlegt að tapa 3-0, þú getur aldrei hrósað mönnum fyrir slíkt fyrir að ná í slíka niðurstöðu"

Lokaleikurinn í næstu umferð hefur litla þýðingu þar sem ÍA eru gott sem fallnir og FH með öruggt sæti í deild þeirra bestu árið 2023, hvernig fara FH inn í þann leik?

"Bara eins og alltaf að reyna byggja á þessu attitude-i að mæta til leiks til þess að ná vinna, það var planið í dag alveg sama hvernig staðan er í deildinni, að vinna hér í dag var planið, að vinna Skagann í næstu umferð er planið og það þarf bara að undirbúa sig fyrir það eins og hvern annann leik, æfa vel í vikunni og missa ekki móðinn þótt þetta hefur verið langt og strangt tímabil og gengið á ýmsu. Menn eru fljótt farnir að sakna tímabilsins um leið og það er búið þannig við verðum að njóta þess það er bara einn leikur eftir"

Verður Sigurvin með FH á næsta tímabili?

Já klárt
Athugasemdir
banner
banner