Al-Nassr í Sádi-Arabíu er að undirbúa tilboð í Jhon Duran, sóknarmann Aston Villa.
Þetta herma heimildir The Telegraph en Al-Nassr er meðvitað um að Duran muni kosta í kringum 80 milljónir punda.
Þetta herma heimildir The Telegraph en Al-Nassr er meðvitað um að Duran muni kosta í kringum 80 milljónir punda.
Al-Nassr horfir á Duran sem fullkominn kost í sóknarlínu sem inniheldur nú þegar Cristiano Ronaldo og Sadio Mane.
Duran hefur skorað sjö mörk í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hann er að berjast við Ollie Watkins um sæti í liðinu hjá Aston Villa.
Athugasemdir