Ómar Ingi Guðmundsson og Margrét Magnúsdóttir hafa valið æfingahópa U15 landsliða karla og kvenna sem mæta á úrtaksæfingar á næstu vikum.
Stelpurnar æfa dagana 28.-30. apríl og strákarnir 5.-7. maí, á Avis-vellinum í Laugardal.
Í æfingahópi kvenna má finna fjórar heimastelpur sem koma úr röðum Þróttar R. og æfa því á heimavelli, en hjá strákunum eru tveir Þróttarar.
Stjarnan á flesta fulltrúa í landsliðshópi kvenna með sex fulltrúa, Þór/KA er með fimm og þar á eftir koma Selfoss og HK, auk Þróttar, með fjóra fulltrúa.
Í karlaflokki eru Kópavogsliðin atkvæðamest, þar sem Breiðablik og HK eiga fjóra fulltrúa hvort.
Æfingahópur kvenna
Katla Ragnheiður Jónsdóttir - Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir - Breiðablik
Telma Dís Traustadóttir - FH
Ásdís Halla Jakobsdóttir - Haukar
Sara Kristín Jónsdóttir - Haukar
Sigrún Anna Viggósdóttir - HK
Lovísa Björg Isebarn - HK
Anna Björnsdóttir - HK
Þórhildur Helgadóttir - HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir - ÍA
Tanja Harðardóttir - ÍBV
Bryndís Halla Ólafsdóttir - Selfoss
Ásdís Erla Helgadóttir - Selfoss
Björgey Njála Andreudóttir - Selfoss
Rán Ægisdóttir - Selfoss
Ragna Lára Ragnarsdóttir - KR
Anna Katrín Ólafsdóttir - Stjarnan
Alba Sólveig Pálmarsdóttir - Stjarnan
Lára Kristín Kristinsdóttir - Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir - Stjarnan
Viktoría Skarphéðinsdóttir - Stjarnan
Rósa María Sigurðardóttir - Stjarnan
Lísa Ingólfsdóttir - Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir - Víkingur
Ásta Ninna Reynisdóttir - Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir - Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir - Þór/KA
Manda María Jóhannsdóttir - Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Briem - Þór/KA
Sara Snædahl Brynjarsdóttir - Þróttur
Ísabella A Brynjarsdóttir - Þróttur
Margrét Lóa Hilmarsdóttir - Þróttur
Sóllilja Sveinsdóttir - Þróttur
Æfingahópur karla
Arnar Bjarki Gunnleifsson - Breiðablik
Elmar Ágúst Halldórsson - Breiðablik
Óðinn Sturla Þórðarson - Breiðablik
Patrekur Axel Þorgilsson - Breiðablik
Aron Gunnar Matus - FH
Róbert Hugi Sævarsson - FH
Sigurður Stefán Ólafsson - FH
Aron Kristinn Zumbergs - ÍA
Emil Karl Jóhannesson - ÍA
Jökull Sindrason - ÍA
Atli Björn Sverrisson - Fylkir
Magnús Daði Ottesen - Fylkir
Bjarki Hrafn Garðarsson - Stjarnan
Ólafur Ingi Magnússon - Stjarnan
Vésteinn Leó Símonarson - Stjarnan
Bjarki Örn Brynjarsson - HK
Emil Máni Breiðdal Kjartansson - HK
Marten Leon Jóhannsson - HK
Sölvi Hrafn Haldór Högnason - HK
Egill Orri Árnason - Höttur
Emil Gautason - ÍBV
Fjölnir Freysson - Þróttur R.
Leó Hrafn Elmarsson - Þróttur R.
Gestur Alexander Ó. Hafþórsson - Víkingur R.
Ísak Ernir Ingólfsson - KA
Sigurður Nói Jóhannsson - KA
Jón Helgi Brynjúlfsson - Völsungur
Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson - Þór Ak.
Smári Signar Viðarsson - Þór Ak.
Tristan Gauti Línberg Arnórsson - KR
Athugasemdir