Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
   mið 24. september 2025 10:15
Haraldur Örn Haraldsson
Dembele vann Ballon d'Or: Sjáðu hans bestu mörk á síðasta tímabili
Mynd: EPA

Ousmane Dembele vann Ballon d'Or í gær og var því krýndur besti leikmaður heimsins. Hann skoraði 21 mark og lagði upp 8 í Ligue 1 á síðasta tímabili, en hans bestu mörk má sjá á samfélagsmiðlum okkar, eða hér fyrir neðan.


Franski boltinn er á Livey.

Fótbolti.net á Tiktok

Fótbolti.net á Instagram


Athugasemdir