Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
   þri 14. október 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla 2: Magnað októberkvöld í Laugardalnum
Eimskip
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
27 árum eftir jafnteflissigurinn fræga gegn Frökkum náði Ísland öðru jafntefli gegn Frökkum á Laugardalsvelli.

Guðlaugur Victor Pálsson og Kristian Nökkvi Hlynsson skoruðu mörk Íslands í leiknum og stigið gæti reynst dýrmætt í undankepnninni.

Tveir leikir eru eftir í undankeppni HM, útileikir gegn Aserbaísjan og Úkraínu.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  2 Frakkland

Haukur Gunnarsson var á Laugardalsvelli og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner